Reykjanes - skólagarðar

Svanhildur Eiríksdóttir

Reykjanes - skólagarðar

Kaupa Í körfu

Það er líf og fjör í skólagörðunum í Reykjanesbæ um þessar mundir. Börnin hafa nýlokið við að gróðursetja og eru búin að koma dúkum yfir garðana sína svo kálflugurnar komist ekki í þá. Myndatexti: Guðbjörg var að safna steinum til að festa dúk yfir garðinn sinn en Gunnhildur og Eva Líf höfðu nýlokið við að dúka sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar