Hreindýr

Steinunn Ásmundsdóttir

Hreindýr

Kaupa Í körfu

Í Klausturseli á Jökuldal rekur Aðalsteinn Jónsson dýragarð samhliða búi sínu. Þar má finna tvær hreindýrskýr, refi, fashana, álftina Hreiðar, hænsnfugla og endur, gæsir, kindur, kanínur og íslenska smalahunda. Aðalsteinn segir að um tvö þúsund manns hafi farið í gegn hjá honum í fyrrasumar og býst við öðru eins þetta árið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar