Sýnikennsla

Steinunn Ásmundsdóttir

Sýnikennsla

Kaupa Í körfu

Á minjasafni Austurlands eru fimmtudagar þjóðháttadagar, þar sem hæfileikafólk sýnir handverk og forna hætti með sýnikennslu. Hér er Hlynur Halldórsson á Miðhúsum að kynna gestum safnsins undirstöðuatriði tínugerðar. Tínur eru box úr sveigðu birki og voru þær gjarnan skreyttar með saumi úr birkirót og til dæmis notaðar undir laufabrauð eða eitthvað smálegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar