Steypireiður

Hrefna Magnúsdóttir Hellisandi

Steypireiður

Kaupa Í körfu

Leiðangur var farinn á vegum Hafrannsóknarstofnunar vikuna 30. júní til 7. júlí til rannsóknar á steypireyði og fleiri hvalategundum. Leiðangurinn hafði bækistöð á Hellissandi og Rifi og naut aðstoðar frá Slysavarnardeildinni Björgu á Hellissandi og var farkosturinn í leiðangrinum gúmmíbjörgunarbátur deildarinnar. Myndatexti: Þátttakendur í leiðangrinum, Birgir Stefánsson. Gísli A. Víkingsson, Richard Sears og Mikkel V. Jenssen. mynd af Gísla Víkingssyn birt 20030924

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar