Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Opnuð hefur verið upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á Hvolsvelli. Miðstöðin er til húsa við þjóðveg númer 1, eða Austurveg, þar sem verslunin 11-11 er einnig til húsa. Tveir starfsmenn munu vinna við upplýsingamiðstöðina, þær Margrét Einarsdóttir og Guðlaug Ósk Svansdóttir. Myndatexti: Starfsmenn upplýsingamiðstöðvar ferðamanna á Hvolsvelli, þær Guðlaug Ósk Svansdóttir og Margrét Einarsdóttir, ásamt Pétri Rafnssyni, formanni Ferðamálaráðs Íslands, en hann flutti tölu við opnun miðstöðvarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar