Fuglamyndir úr Þorlákshöfn

Jón H. Sigurmundsson

Fuglamyndir úr Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

UNDANFARNA daga hefur kyngt niður snjó í Þorlákshöfn eins og víða annars staðar á landinu. Í slíku tíðarfari þrengist í búi hjá smáfuglunum. Þeir slógust með vængjaslætti og látum yfir korninu í garðinum hjá fréttaritara Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar