Kirkjuvígsla

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn

Kirkjuvígsla

Kaupa Í körfu

Það var stór stund í sögu Þórshafnar þegar herra Karl Sigurbjörnsson biskup vígði nýja kirkju síðastliðinn sunnudag. Fjölmenni var við athöfnina en jafnt heimafólk sem brottfluttir Langnesingar voru viðstaddir þessa hátíðlegu stund. Prestar prófastsumdæmisins voru viðstaddir vígsluna en alls voru þar viðstaddir sextán prestar, að meðtöldum vígslubiskupunum sr. Bolla Gústafssyni og sr. Sigurði Guðmundssyni, auk herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, vígir kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar