Kirkjuvígsla
Kaupa Í körfu
Það var stór stund í sögu Þórshafnar þegar herra Karl Sigurbjörnsson biskup vígði nýja kirkju síðastliðinn sunnudag. Fjölmenni var við athöfnina en jafnt heimafólk sem brottfluttir Langnesingar voru viðstaddir þessa hátíðlegu stund. Prestar prófastsumdæmisins voru viðstaddir vígsluna en alls voru þar viðstaddir sextán prestar, að meðtöldum vígslubiskupunum sr. Bolla Gústafssyni og sr. Sigurði Guðmundssyni, auk herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, vígir kirkjuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir