Fyrsta austfirska háhýsið

Steinunn Ásmundsdóttir

Fyrsta austfirska háhýsið

Kaupa Í körfu

UM þessar mundir er verið að taka grunn að sjö hæða fjölbýlishúsi við götuna Litluskóga á Egilsstöðum. Húsið verður hæsta íbúðarhúsið á Austurlandi og er gert ráð fyrir tuttugu og einni íbúð. Það er Malarvinnslan hf. á Egilsstöðum sem byggir húsið og er stefnt að því að íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar vorið 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar