Nýfædd lömb, Benedikt og Rut

Atli Vigfússon/Laxamýri

Nýfædd lömb, Benedikt og Rut

Kaupa Í körfu

Nýfædd lömb í fyrsta snjónum Laxamýri ÓVÆNT sjón blasti við Benedikt Kristjánssyni bónda á Hólmavaði í Aðaldal er hann átti leið um veginn að bænum sl. laugardag, en það var ær með tvö nýfædd lömb í snjónum við heimreiðina./Þessir hvítu tvílembingar hennar Móru hafa verið nefnd Snæfinnur og Snædís og munu eflaust verða ungu heimasætunni á Hólmavaði, henni Rut Benediktdóttur, ánægjugjafi á komandi vetri í fjárhúsunum. Á myndinni eru Benedikt Kristjánsson og Rut Benediktsdóttir með nýfæddu lömbin á Hólmavaði ásamt forystuánni Móru. ENGINN MYNDATEXTI. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar