Hársnyrtistofa Ellýar

Atli Vigfússon

Hársnyrtistofa Ellýar

Kaupa Í körfu

Hárgreiðslustofa Ellýar opnaði nýlega í nýju húsnæði á Hólavegi 2 í Reykjadal. Það er Elínborg Benediktsdóttir, Ellý eins og hún er kölluð, sem rekur stofuna en hún var áður með stofu í heimavistarhúsnæði Laugaskóla. Þar var rekstur í u.þ.b. þrjú ár en undanfarin fjögur ár hefur Ellý búið í Hafnarfirði þannig að engin stofa hefur verið á þessu svæði um árabil. MYNDATEXTI: Elínborg Benediktsdóttir ásamt Ívari Helga Einarssyni, Gunnari Braga Einarssyni og Einari Jónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar