Einingin 110 ára - Afmælisveitingar

Atli Vigfússon

Einingin 110 ára - Afmælisveitingar

Kaupa Í körfu

Einingin í Bárðardal 110 ára Laxamýri AFMÆLISSTEMMNING ríkti í Barnaskóla Bárðdæla sl. föstudag þegar haldið var upp á hundrað og tíu ára afmæli ungmennafélagsins Einingar enda fjölmenntu Bárðdælir á öllum aldursstigum til þess að fagna sameiginlega þessum tímamótum. MYNDATEXTI: Miklar veitingar voru bornar fram í tilefni afmælisins. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar