Alþjóðleg Hundasýning HRFÍ
Kaupa Í körfu
Hin árlega sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Þar sýndu hundaeigendur ríflega 300 hunda af 45 mismunandi tegundum. Fjórir erlendir dómarar komu til landsins vegna sýningarinnar auk þess sem nokkrir erlendir ræktendur lögðu leið sína í Kópavoginn til að fylgjast með árangri ræktunar sinnar hér á landi. MYNDATEXTI: Kristín Halla Sveinbjarnardóttir með Rackarns Qutty Sark, besta hund sýningar, og Luis Pinto Teixeira, dómari frá Portúgal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir