Snorri Hergill
Kaupa Í körfu
HANN heitir Snorri og hann er fyndinn. Hann varð annar í keppninni um titilinn Fyndnasti maður Íslands árið 2002. "Það er auðvitað mikið fyndnara að vera næstfyndnasti maður Íslands," segir þessi þéttvaxni og úfinhærði maður sem hyggur á útrás til Lundúna þar sem hann ætlar að reyna að koma Bretum til að hlæja: "Ég er að reyna að hasla mér völl í atvinnuleysinu. Aðstaðan á vinnumarkaðnum rak mig loksins til að gera eitthvað af viti en hingað til hef ég verið með uppistand hér og þar, allt frá 30 manna skólaskemmtunum upp í húsfylli af áhorfendum á boxkeppni í Keflavík." MYNDATEXTI. Ásjóna fyndninnar? Snorri Hergill mun hita upp fyrir Englandsför sína með uppistandi í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir