Heimilishænsni á Hólmavaði

Atli Vigfússon

Heimilishænsni á Hólmavaði

Kaupa Í körfu

Heimilishænum fækkar stöðugt Sérhæfing í landbúnaði hefur orðið til þess að færri og færri hafa heimilishænsni. Lágt eggjaverð frá verksmiðjubúum hefur haft einhver áhrif á þessa þróun, þannig að ekki er talið mjög arðbært að stunda eggjaframleiðslu í smáum stíl eins og áður var, en þó eru alltaf einhverjir sem hafa gaman af þessari búgrein MYNDATEXTI: Systurnar Rut og Hrund Benediktsdætur á Hólmavaði í Aðaldal hafa gaman af hænunum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar