Reykt svið og sperglar

Atli Vigfússon

Reykt svið og sperglar

Kaupa Í körfu

MIKIÐ annríki hefur verið í reykhúsum bænda að undanförnu enda margt gott sem þaðan kemur. Haustið er tími kjötmetis og kofareyktur matur þykir betri en annar enda reykingaraðferðin gömul og rótgróin í sveitum landsins. Á Hólmavaði í Aðaldal er eitt af þekktustu reykhúsum í Þingeyjarsýslu, en þar hefur Kristján Benediktsson bóndi reykt matvæli í áratugi og þeir eru ófáir laxveiðimennirnir sem leitað hafa til Kristjáns með að fá feng sinn reyktan. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar