Hestanámskeið

Atli Vigfússon

Hestanámskeið

Kaupa Í körfu

NOKKRIR fatlaðir félagar á Húsavík sýndu ættingjum og vinum listir sínar í Hestamiðstöðinni Saltvík nýlega eftir að hafa verið á námskeiði í tvo tíma á dag í heila viku. MYNDATEXTI: Bjarni Páll Vilhjálmsson ásamt nemendum sínum á hestanámskeiðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar