Heildarafli

Sverrir Vilhelmsson

Heildarafli

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er vissulega ánægjuleg tilbreyting að geta nú aukið þorskkvótann og vonandi verður framhald á því," segir Ármi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. "Það ætti reyndar engum að koma á óvart að hægt er að auka veiðiheimildir í þorski. MYNDATEXTI. Leyfilegur heildarafli á næsta fiskveiðiári kynntur í sjávarútvegsráðuneytinu. Arndís Steinþórsdóttir skrifstofustjóri, Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri og Kolbeinn Árnason skrifstofustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar