Skór.
Kaupa Í körfu
Borgarskór Pallíettur, reimar og bönd, skærir litir og hvassar tær, háir og lágir hælar. Allt er leyfilegt í skótískunni í sumar. Támjóir og fótlaga, flatbotna eða með hæl og í öllum litum. Sumarskórnir sem nóg er af í skóbúðum bæjarins eru af öllu tagi. Uppreimaðir skrautlegir skór í spænskum stíl eiga upp á pallborðið í ár en líka alls konar skór sem auðvelt er að smeygja sér í; tásuskór, sandalar og opnir að aftan. MYNDATEXTI: Spænska merkið Ras er þekkt fyrir frumlega hönnun og hér eru það bundnir skór með spænsku espadrilluívafi. Pallíetturnar búa til litríka mynd á skóna sem verða augnayndi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir