Listasafnið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Listasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

HANNES Sigurðsson mun áfram gegna starfi forstöðumanns Listasafnsins á Akureyri. "Ég verð hér enn um sinn," sagði Hannes, en hann hóf störf við safnið 1. júlí árið 1999. MYNDATEXTI. Hannes Sigurðsson og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri slá á létta strengi við opnun sýningarinnar "Meistarar formsins" sem opnuð var á Listasafninu á Akureyri um liðna helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar