Seglagerðin Ægir 90 ára

Arnaldur Halldórsson

Seglagerðin Ægir 90 ára

Kaupa Í körfu

Seglagerðin Ægir fagnaði í júnímánuði níræðisaldri, en þrátt fyrir háan aldur er engin ellimerki að sjá á fyrirtækinu. Það blómstrar nú sem aldrei fyrr, ekki síst fyrir tilstilli ferðaþyrstrar og bjartsýnnar þjóðarsálar. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í Tjaldvagnaland í fylgd Björgvins Barðdals, sem nú situr í stóli framkvæmdastjóra þessa rótgróna fjölskyldufyrirtækis. MYNDATEXTI: Eigendur Seglagerðarinnar Ægis, hjónin Jón Barðdal og Björk Björgvinsdóttir, ásamt börnum sínum, Arnari, Sesselju, Óla og Björgvini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar