St. Fransiskuspítali

Gunnlaugur Árnason

St. Fransiskuspítali

Kaupa Í körfu

ST. FRANSISKUSSPÍTALANUM í Stykkishólmi var gefið á dögunum nýtt hjartastuðtæki. Gefendur eru Lionsklúbburinn Harpa, Lionsklúbbur Stykkishólms og Kvenfélagið Hringurinn. MYNDATEXTI: Fulltrúar Lionsklúbbsins Hörpu, Lionsklúbbs Stykkishólms og Kvenfélagsins Hringsins og starfsfólk St. Fransiskusspítalans í Stykkishólmi standa við nýja hjartastuðtækið sem spítalinn fékk að gjöf fyrir skemmstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar