Verslunin Kassinn

Alfons Finnsson

Verslunin Kassinn

Kaupa Í körfu

VERSLUNIN Kassinn var opnuð á nýjum stað í Ólafsvík, laugardaginn 28. júní og er nú komin í 1.100 fm húsnæði við Norðurtanga 1, þar sem áður var Hraðfrystihús Ólafsvíkur. MYNDATEXTI: Hjónin Ágúst Sigurðsson og Inga Jóhannesdóttir hafa rekið verslun í 28 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar