Grímur Karlsson

Ragnar Axelsson

Grímur Karlsson

Kaupa Í körfu

Upphafsmaður 100 ára síldarævintýris á Siglufirði HUNDRAÐ ár eru í dag liðin síðan síldarævintýrið hófst á Siglufirði. HUNDRAÐ ár eru í dag liðin síðan síldarævintýrið hófst á Siglufirði. Hundrað ár eru liðin síðan norski útgerðarmaðurinn Hans Søbstad lét greiða út fyrstu launin í peningum í sögu Siglufjarðar, hundrað ár síðan þessi norski athafnamaður lagði í rauninni allt undir með því að taka kóssinn á Siglufjörð MYNDATEXTI: Grímur Karlsson, skipstjóri og módelsmiður, hefur smíðað hrygginn úr skipaflota Hans Søbstad.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar