Suðurnes - smíðavellir

Suðurnes - smíðavellir

Kaupa Í körfu

Á malarvellinum í Reykjanesbæ rísa nú litskrúðug hús með margvíslegri lögun. Smiðirnir eru ekki ýkja háir í loftinu enda er hér um að ræða smíðavöll fyrir 7 til 12 ára börn, sem Reykjanesbær starfrækir út júlí. MYNDATEXTI. Það er ekki hægt að vera án síma. Máney Dögg Björgvinsdóttir, Margrét Eyjólfsdóttir og Valeríya Rebakína Kostjánsdóttir ákváðu að hafa símann kláran, enda nauðsynlegt að vera í góðu sambandi við nágrannana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar