Suðurnes - smíðavellir

Suðurnes - smíðavellir

Kaupa Í körfu

Á malarvellinum í Reykjanesbæ rísa nú litskrúðug hús með margvíslegri lögun. Smiðirnir eru ekki ýkja háir í loftinu enda er hér um að ræða smíðavöll fyrir 7 til 12 ára börn, sem Reykjanesbær starfrækir út júlí. MYNDATEXTI. Vinkonurnar Sigríður Sigurðardóttir, Eyrún Líf Sigurðardóttir og Laufey Ebba Eðvarðsdóttir eru langt komnar með kofann sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar