Lagarfljótsormurinn

Steinunn Ásmundsdóttir

Lagarfljótsormurinn

Kaupa Í körfu

AÐALSTEINN Valdimarsson, Alfreð Steinar Þorsteinsson og Hákon Aðalsteinsson keyptu sem kunnugt er á dögunum farþegaskipið Lagarfljótsorminn og eru nú hafnar siglingar út frá Atlavík. MYNDATEXTI. Útgerðarmenn og eigendur farþegaskipsins Lagarfljótsormsins, sem nú er aftur kominn í ferðir á Lagarfljóti. F.v. Alfreð Steinar Þorsteinsson, Aðalsteinn Valdimarsson og Hákon Aðalsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar