Dómnefnd Ljósalagsins

Dómnefnd Ljósalagsins

Kaupa Í körfu

ÞÁTTTAKA í sönglagasamkeppninni Ljósanótt 2003, sem haldin er í tilefni af Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíðar Reykjanesbæjar, hefur verið framar vonum. Áttatíu og fjögur lög bárust dómnefndinni og tók hún lögin til hlustunar síðasta fimmtudag. MYNDATEXTI. Dómnefnd Ljósalagsins við upphaf strembins verkefnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar