Ólafur Páll Torfason

Jim Smart

Ólafur Páll Torfason

Kaupa Í körfu

SPURT & SVARAÐ OPEE, eða Ólafur Páll Torfason eins og hann heitir fullu nafni, er nýjasta viðbótin við Quarashi-fjölskylduna. Þessa dagana vinnur hann við að raka grasbletti í bæjarvinnunni og semur tónlist með hljómsveitinni O.N.E (Opee & Eternal) ásamt Eifa, hans "Ill billin friend" eins og Ólafur segir sjálfur. O.N.E er með sína fyrstu breiðskífu í burðarliðnum sem heita mun One Day. Hann tók þátt í laginu "Mess It Up" með Quarashi en á döfinni er að taka upp myndband við það lag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar