Heyskapur

Sverrir Vilhelmsson

Heyskapur

Kaupa Í körfu

Bændur víðsvegar um land nýttu sér sólargeislana í gær við heyskap en hann hefur gengið erfiðlega undanfarnar vikur vegna votviðris og því kærkomið að fá gott veður. Á myndinni er Ólafur Guðbjartsson bóndi á Sjávarhólum að plasta heybagga á túnunum á Árvöllum á Kjalarnesi. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar