Gjörningaklúbburinn

Árni Torfason

Gjörningaklúbburinn

Kaupa Í körfu

ORÐIÐ "arkítektúr" er samsett úr grísku orðunum "arch" sem þýðir "æðri" eða "betri" og "tecrure" sem þýðir "konstrúktsjón" eða "bygging". Orðið túlkast sem "listin að hanna rými" og er almennt notað yfir hönnun allra bygginga. Samband myndlistar við byggingarlist hefur oft verið náið, sérstaklega í tíð endurreisnar og barokks, enda var myndlistin þá ekki þetta sjálfhverf vísindi og við þekkjum frá tíð módernismans á 20. öldinni. Í dag eru myndlist og byggingarlist ekki sérlega samofnar hvor annarri en tengslin hafa þó aldrei rofnað enda fást myndlistarmenn mikið til við form og rými, líkt og arkítektar. MYNDATEXTI. "Dýrmæti" Gjörningaklúbbsins við Borgarholtsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar