Umferðarmyndir

Halldór Kolbeins

Umferðarmyndir

Kaupa Í körfu

Unferð var þung um Vesturlandsveg síðla dags í gær og myndaðist um tíma mikil biðröð bíla sem voru að koma frá Akranesi og ætluðu suður í gegnum Hvalfjarðargöngin, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. Myndatexti: Mikil umferð var frá Akranesi síðdegis í gær og myndaðist um tíma biðröð í Hvalfjarðargöngin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar