Snæugluleit á Melrakkasléttu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Snæugluleit á Melrakkasléttu

Kaupa Í körfu

Ein þeirra fuglategunda sem fuglafræðingar hafa talið útdauða á Íslandi sem varpfugl er snæugla. Orðrómur hefur þó lengi verið á kreiki um að enn verpi stóru hvítu uglurnar á vissum stöðum, ekki þó þeim sömu og forðum. MYNDATEXTI: Tveir fálkar sátu á hóli og fylgdust náið með komumönnum. Þeir voru sallarólegir þótt kjói einn ataðist í þeim og reyndi hvað hann gat til að reka þá í burtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar