Snæugluleit á Melrakkasléttu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Snæugluleit á Melrakkasléttu

Kaupa Í körfu

Ein þeirra fuglategunda sem fuglafræðingar hafa talið útdauða á Íslandi sem varpfugl er snæugla. Orðrómur hefur þó lengi verið á kreiki um að enn verpi stóru hvítu uglurnar á vissum stöðum, ekki þó þeim sömu og forðum. MYNDATEXTI: Leitað var með sterkum sjónauka að snæuglunni og hver blettur skimaður. Víða standa litlir hólar og strýtur upp úr sléttunni og þar var leitað ummerkja um uglur og aðra fugla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar