Snæugluleit á Melrakkasléttu
Kaupa Í körfu
Ein þeirra fuglategunda sem fuglafræðingar hafa talið útdauða á Íslandi sem varpfugl er snæugla. Orðrómur hefur þó lengi verið á kreiki um að enn verpi stóru hvítu uglurnar á vissum stöðum, ekki þó þeim sömu og forðum. MYNDATEXTI: Leitað var með sterkum sjónauka að snæuglunni og hver blettur skimaður. Víða standa litlir hólar og strýtur upp úr sléttunni og þar var leitað ummerkja um uglur og aðra fugla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir