Orkuveitan með fjölskylduhátíð

Orkuveitan með fjölskylduhátíð

Kaupa Í körfu

Orkuveitan bauð upp á árlega fjölskylduhátíð sína síðastliðinn laugardag. Ungir sem aldnir gerðu sér glaðan dag í Heiðmörkinni af þessu tilefni. Fjársjóðsleit og ratleikur voru meðal þess sem var á dagskránni. Myndatexti: Leikararnir Gunnar Hansson og Halldór Gylfason skemmtu börnunum í Heiðmörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar