Rjómabúið við Baugsstaði

Sigurður Jónsson

Rjómabúið við Baugsstaði

Kaupa Í körfu

Þjóðminngasafnið stóð fyrir kynningu á húsum í sinni vörslu á ýmsum stöðum víðs vegar um land í gær á íslenskum safnadegi og boðið var upp á leiðsögn fyrir gesti. Talsverður fjöldi gesta skoðaði söfn og gömul hús í tilefni dagsins. Myndatexti: Í gamla rjómabúinu við Baugsstaði var opið hús í tilefni íslenska safnadagsins í gær og gamlar vélar voru gangsettar fyrir gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar