Hitaveita Reykjavíkur - Grafarholt

Arnaldur Halldórsson

Hitaveita Reykjavíkur - Grafarholt

Kaupa Í körfu

Íbúðahverfið í Grafarholti hefur byggst upp á skömmum tíma og nú er svo komið að hitaveitulögnin, sem liggur í gegnum hverfið, klýfur það í tvennt. Tómas Guðmarsson, deildarstjóri Nesjavallavirkjunar, segir að á áætlun sé að koma lögninni í jörð í haust. Það hafi verið ákveðið strax í upphafi er skipulagning hverfisins hófst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar