Borgarnes

Borgarnes

Kaupa Í körfu

Þeir Atli Pálmason og Baldur Stefánsson keppast við að leggja steina við nýja hringtorgið á mótum Hringvegar og Snæfellsnesvegar ofan Borgarness. Framkvæmdir við hringtorgið hafa staðið yfir í fáeina mánuði og hafa á meðan skapast nokkur óþægindi fyrir umferðina sem í einhverjum tilfellum varð að fara hjáleið í gegnum iðnaðarhverfið Sólbakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar