Ný reiðhöll í Þorlákshöfn

Jón H. Sigmundsson

Ný reiðhöll í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Hestamannafélagið Háfeti í Þorlákshöfn mun eignast 800 fermetra reiðskemmu sem verður tilbúin í haust. Kristján Andrésson, formaður Háfeta, sagði að þetta væri frábær lyftistöng fyrir félagið sem starfaði nú af miklum krafti. Myndatexti: Smiðir frá Smíðanda á Selfossi í nýrri reiðhöll hestamanna í Þorlákshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar