Endurbætur á skólalóð Grunnskólans

Margret Ísaksdóttir

Endurbætur á skólalóð Grunnskólans

Kaupa Í körfu

Sumarið er tími framkvæmda og nú í sumar var ráðist í að hefja endurgerð skólalóðar Grunnskólans í Hveragerði. Tæki lóðarinnar voru orðin gömul og úr sér gengin og ekki vanþörf á að bæta þar úr. Myndatexti: Framkvæmdir við glænýja skólalóð Grunnskólans í Hveragerði eru hafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar