Sólveig Jónsdóttir

Sigurður Jónsson

Sólveig Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er auðvitað talsverð vinna við að fást við hvern stein. Ég er þetta 2-3 tíma að móta steininn, þetta er þolinmæðisverk," segir Sólveig Jónsdóttir, handverks- og listakona, sem býr á Munaðarnesi við utanverðan Ingólfsfjörð á Ströndum. Hún hefur fengist við það í 6-7 ár að vinna minjagripi og skartgripi úr steinum sem hún tínir í fjörunni í nágrenni við bæinn og í fjallinu fyrir ofan. Einnig vinnur hún minjagripi úr selskinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar