Axel Kristinsson Safanhúsinu Borgrnesi

Guðrún Vala

Axel Kristinsson Safanhúsinu Borgrnesi

Kaupa Í körfu

Í ANDDYRI sýningarýmis Safnahússins, hefur ,,Kveldúlfskaffi" verið opnað. Þar geta gestir og gangandi gætt sér á kaffi og meðlæti, lesið blöðin og notið útsýnis, eftir að hafa skoðað sýningu safnsins. MYNDATEXTI: Axel Kristinsson forstöðumaður Safnahússins gæðir sér á ,,cafe au lait" á nýrri kaffistofu: Kveldúlfskaffi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar