Reiðskóli á Kjóavöllum

Sverrir Vilhelmsson

Reiðskóli á Kjóavöllum

Kaupa Í körfu

Á MILLI Vífilsstaðavatns og Elliðavatns stendur mikil byggð hesthúsa og er þar jafnan mikið um að vera, ekki síst á sumrin. Hesthúsahverfið heitir Kjóavellir og ræður þar ríkjum Hestamannafélagið Andvari. MYNDATEXTI. Erlu Magnúsdóttur langar til að fara á Hóla í Hjaltadal og læra allt sem snýr að hestamennsku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar