Reiðskóli á Kjóavöllum

Sverrir Vilhelmsson

Reiðskóli á Kjóavöllum

Kaupa Í körfu

Á MILLI Vífilsstaðavatns og Elliðavatns stendur mikil byggð hesthúsa og er þar jafnan mikið um að vera, ekki síst á sumrin. Hesthúsahverfið heitir Kjóavellir og ræður þar ríkjum Hestamannafélagið Andvari. MYNDATEXTI. Allur hópurinn samankominn. Matthías G. Pétursson, formaður Andvara, og Jónína Björnsdóttir, skólastjóri Reiðskólans, standa fremst. Hundurinn Trítla fékk að vera með á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar