Sandgerði upplýsingaskilti

Reynir Sveinsson

Sandgerði upplýsingaskilti

Kaupa Í körfu

VIÐ innkomuna til Sandgerðis hefur verið sett upp nýtt upplýsingaskilti fyrir ferðamenn og aðra. Í miðju skiltisins er loftmynd af Sandgerði tekin úr 1.400 metra hæð. Á hliðum skiltisins eru svo myndir af öllum fyrirtækjum og stofnunum sem skráð eru með númerum inn á loftmyndina. Bragi Einarsson, grafískur hönnuður, sá um hönnun skiltisins ásamt Reyni Sveinssyni sem tók myndir þær sem prýða hliðar skiltisins. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar