Sprengt fyrir vegi í Borgarfirði yfir í dalina

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sprengt fyrir vegi í Borgarfirði yfir í dalina

Kaupa Í körfu

MIKLAR drunur ómuðu um Norðurárdal í Borgarfirði er starfsmenn verktakafyrirtækisins Arnarfells sprengdu upp klöpp á móts við bæinn Dalsmynni, skammt frá þjóðveginum þaðan sem nýr Dalafjallsvegur um Bröttubrekku á að liggja. Á myndinni er Þór Konráðsson, verkstjóri hjá Arnarfelli,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar