Þýska sjónvarpið

Guðrún Bergmann

Þýska sjónvarpið

Kaupa Í körfu

ÞÝSKA ríkissjónvarpsstöðin ARD vinnur nú að þætti um Ísland fyrir þáttaröðina "Weltreise" eða heimsferðir, sem sýndur er á stöðinni hvern sunnudag klukkan eitt eftir hádegi og hefur um það bil eina og hálfa milljón áhorfendur. MYNDATEXTI. Tilmann Bünz, Dieter Stypmann, Helmut Hansen og Jörgen Detlefsen frá þýsku sjónvarpsstöðinni ARD tilbúnir að leggja á Snæfellsjökul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar