Skýrsla um samvinnuhreyfinguna á Íslandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skýrsla um samvinnuhreyfinguna á Íslandi

Kaupa Í körfu

Forsendur geta verið fyrir nýrri sókn samvinnufélaga hér á landi þar sem m.a. alþjóðavæðing hefur aukið þörfina fyrir samstarf fyrirtækja og stofnana ríkisins, að mati dr. Ívars Jónssonar, prófessors við Viðskiptaháskólann á Bifröst, en hann hefur unnið skýrslu fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga. Í skýrslunni er leitað svara við því hvort samvinnufélagaformið geti hentað í íslensku þjóðfélagi á 21. öldinni. Jóhannes Geir Sigurgeirsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar