Sumarbústaðaeigendur

Atli Vigfússon/Laxamýri

Sumarbústaðaeigendur

Kaupa Í körfu

Sumarbústaðaeigendur fegra ásýnd landsins ÁSÝND landsins hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum með tilkomu sumarbústaða og þeirri rækt sem lögð hefur verið í þau svæði þar sem sumarbyggð hefur aukist.---------------------- Af þjóðveginum í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu má sjá þessi skemmtilegu hús sem nýlega hafa verið byggð í sumarhúsalóð og gleður það auga ferðamannsins að sjá það þjóðlega handbragð sem auðkennir framkvæmdina. MYNDATEXTI: Þessi skemmtilegu hús má sjá af þjóðveginum í Ljósavatnshreppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar