Jón Jóhannsson

Sverrir Vilhelmsson

Jón Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Jón Jóhannsson er fæddur í Reykjavík 23.2 1955. Hann nam myndlist við California College of Art and Craft í Bandaríkjunum árin 1984-86 og við West Surrey College of Art and Design í Bretlandi árin 1986-89. Jón hefur verið búsettur í Frakklandi á veturna, þar sem hann starfar sem myndlistamaður, og á Íslandi á sumrin, þar sem hann starfar sem garðyrkjubóndi, sl. 13 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar