Sundlaug

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Sundlaug

Kaupa Í körfu

STEINN á fjalli heitir útgefandi nýs útivistarkorts yfir Esjuna. Þar er að finna leiðarlýsingar á 40 gönguleiðum á og um Esju þar sem tilgreindur er göngutími, hækkun, vegalengd og hversu erfið hver leið er. Myndatexti: Kortin voru m.a. sett í plast og fljóta þau í heitu pottunum við sundlaugar höfuðborgarsvæðisins til kynningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar